Yst í verki
Enn eitt ávarp listakonu /Artists statement once again
Ég er litaglöð fjölvíddar myndlistarkona sem sækist stöðugt eftir ljósinu, birtunni og ylnum.
Ég er mikill náttúruunnandi og á sterkar rætur bæði í sálfræði og stjórnmálum.
Verkin mín spretta uppúr línum, ljósatilbrigðum, litum og formum í ýmsum víddum og mig langar að útvíkka það sem ég elska að gera, þannig að það hafi stærri tilgang en sjálfa mig!
I am a multidimensional colourloving visual artist, who is constantly seeking the light, the brigthness and the warmth. I am a lover of Nature with strong roots in psychology and politics. My works are made of lines, light, colour and forms in different dimensions and I want to broaden what I love to do so that it has greater purpose than myself!
Yst