top of page

Manneskjan í rýminu

Titrandi tár

Akrýl og olíumálverk frá  2005, sem varð til eftir að við Íslendingar höfðum valið okkur Holtasóley sem Þjóðarblóm. Ég málaði verkið með tveimur sjóndeildarhringum. Þar eð ég er staurblind á vinstra auga setti ég „sýnina“ mína inná verkið að ganni mínu, þe. nef og augnumgerð, en ég sé allt með þessari umgjörð - allt mitt líf! Eitt blómblaðið er með gati í gegnum sig, sem má tákna  það, sem hefur farið til spillis hjá þjóðinni, en vonin er táknuð með skipi, sem stefnir að landi.

Verkið er 129 cm x 126 cm.

Yst

Þjóðarblómið--Yst.png

© 2023 YST Ingunn St. Svavarsdóttir

bottom of page