top of page
Ekkert lamb að leika sér að
Hér er frumort ljóð Ystar bæði á íslensku og ensku sýnt innan í skúlptúrnum sem fjallar um það hvernig syndir feðranna berast niður í gegnum kynslóðirnar.




Ekkert lamb að leika sér við
Syndir feðranna berast niður í gegnum kynslóðirnar; frumort ljóð Ystar bæði á íslensku og ensku má líta innan í skúlptúrnum.
Yst
‘No Innocent Toy’
As a psychologist prior to coming to Art School, I worked with words and the affect they may have on people. This work relates to the production of water in the mouth which is essential for spoken words. The sculpture and the poem both in English and in Icelandic were developed hand in hand.
Yst

bottom of page