top of page

Jóreykur

Þegar stóðið hefur geysast hjá... hvað þá?  Í grískum þjóðsögum er Pegasus stoltur stóðhestur með silfurlitað tagl og vængi. Nafnið  er dregið af gríska orðinu pegos, sem þýðir sterkur. Pegasus er líka til sem stjörnumerki, sem sjá má á stjörnubjörtum skammdegishimninum. Pegasus er óhemju erfiður í tamningu, en takist að temja hann, þá hefurðu eignast trúnaðarvin til æviloka...

Hefur sýningin Jóreykur eitthvað með fjárglæfrafola að gera?

 

Jóreykur (dust arising from running horses)

 ​

When the stallions have stormed by… what’s goanna be?

In Greek mythology Pegasus is a proud, silver-tailed horse with wings. His name derives from the Greek word pegos, meaning strong. Pegasus can be seen in the autumn night sky, as constellation of stars. A Pegasus is extremely hard to tame, but if you succeed you’ll have gained a lifelong, faithful friend…

Has the exhibition Jóreykur anything to do with gambling horsemen? Is the deconstruction of the Icelandic horse colours the core of this abstract installation or is the Asian effect the glue that makes the difference?

bottom of page