top of page

Tilgangur

Til hvers er þetta jarðlíf okkar?

Mér finnst það vera framþróunin sjálf, ferðin í gegnum árin frá vöggu til grafar.

Tilgangur lífsins sé að viðhalda lifinu hér á jörðinni kynslóð eftir kynslóð og þá mannlífinu jafnt sem öðru lífi í náttúrunni, hvort sem um er að ræða í dýraríkinu, jurtaríkinu eða steinaríkinu.

Framþróunin krefst ástar, visku, umhyggju, trausts og samstöðu um háleit gildi eins og jafnræði allra!

Yst

bottom of page