top of page

Stefna

Rísandi

Málverk 62cm x62cm unnið 2000-2004.  Víxlverkun þess að sækja fram annars vegar og draga sig í hlé hins vegar ... var það sem ég hafði í huga við gerð þessa verks, sem er olía og akrýl á mjög fíngerðan striga.   2010 var verkið notað sem kápumynd á bókina Ofbeldi – margbreytilegar birtingarmyndir  sem gefin var út af Háskólaútgáfunni

Stefna

Olíumálverk unnið á grófan striga 2002

Jafnlaunastefnu fyrir alla; konur, kynsegin og karla!

Yst

© 2023 YST Ingunn St. Svavarsdóttir

bottom of page