top of page

Burðast með sjálfsmynd Súpugjörningur

Súpu-gjörningurinn Burðast með sjálfs-mynd átti sér stað ásamt með sýningunni: Sjálfsmyndir í miðju Hruninu, einmitt þegar sjálfsmynd Íslendinga var ekki uppá marga fiska. Súpan gekk um miðborg Reykjavíkur með sjálfsmynd sína og einnig í miðbæ Akureyrar - samhliða Sjálfsmynda- sýningarröðinni sem hófst í Bragganum Yst og þróaðist þar áfram og breyttist stöðugt með hverju nýju sýningarrými; upp í gegnum Boxið í Listagilinu á Akureyri og endaði loks í Kaffistofu Listaháskóla Íslands við Hverfisgötu.

Yst

bottom of page