top of page
Beggja skauta byr
Þetta er heil sýning með fullum sal af litaglöðum verkum sem túlka einlæga
ósk mína um velgengni allra kvenna „ í öllum sínum tilbrigðum “ gagnvart
undirokun feðraveldisins. Hér er kynhlutverks- kúguninni í íslenskri sögu svarað
fullum hálsi með marglitum kvenskautum með skírskotun hvor tveggja í senn til
íslenska skautbúningsins og kvenskautsins, þe. til visku og til viðgangs
mannkyns með hverri einustu konu!
Yst
bottom of page