top of page

Traust

Gagnvirk listatilraun til að létta af okkur þungum byrðum neikvæðninnar sem við burðumst allt of oft með - okkur og öðrum til ama. Framkvæmdin felst í því að kasta, eins langt og okkur frekast er unnt, burt flaugunum sem við höfum hlaðið neikvæðum hugsunum og freista þess að treysta því besta þegar á bjátar!

Yst

Traust

bottom of page