top of page

Velkomin 

velkomin.png
Velkomin elskulegu gestir

Þetta er 5. endurgerð vefsiðunnar minnar yst.is, sem kom fyrst út sem nemendasíðan mín í Myndak 1999. Í Covid var brotist inn á síðuna og hún lögð í rúst. Að undanförnu hefur Jelena Antic hjálpað okkur hjónum að byggja upp síðuna á ný og kann ég þeim báðum, Jelenu myndlistarkonu og Sigurði bónda mínum, mínar allra bestu þakkir fyrir.
Gestum er hér velkomið að segja skoðun sína á síðunni í heild eða einstökum verkum … eða bara senda mér kveðju!

Annars getið þið sent mér línu á Yst[at]yst.is 
Ykkar einlæg og að mestu leyti ein og ótrufluð í verki úti á hjara veraldar


Yst

Welcome


Welcome my dear guests. This is the 5 th edition of my website yst.is from 1999. In Covid the site was broken into and totally destroid. Lately I have been working on a complete revision of the website with a big help from my friends, artist Jelena Antic and my husband Sigurdur. Thanks a lot!
Guests who want to tell me what they think can do so here below or writing to my email: Yst[at]yst.is 


All best
Yst

bottom of page