top of page
Skáldið
Var það hér?
Ljós bak við augun
- eða minning.
Kannski draumur.
Er það hér?
Var það hér?
Hlátur frá í fyrra
og leikir.
Þetta þú veist.
Er það hér?
Hvað er hér?
Kannski von.
Kannski draumur.
Kannski leikur.
Kannski -
nei, kannski ekki.
Máski lífið.
Er það hér?
Verður það hér?
Verður þú hér?
Jónas Friðrik Guðnason
bottom of page