top of page

Eilífð

Goðasteinn á Háubökkum - Eilífðin Yst

Í fyrndinni kusu víkingarnir sér víðsýna staði til að heiðra guði sína á. Goðasteinn er einn þessara fornu staða og hefur verið okkur hjónum helgur staður að koma á. Við þökkum þar blessun okkar ásamt því að biðja um vernd og blessun okkur og fjölskyldum okkar til handa. Þegar eilífðin vitjar okkar viljum við að ösku okkar beggja verði dreift umhverfis Goðastein.

Yst + SH

bottom of page