top of page

Bragginn Yst

In Öxarfjörður between Ásbyrgi and Kópasker is  Bragginn Yst which originally was a sheep shelter and has been rebuilt and changed into an exhibition-room and studio for Yst.

Bragginn Yst blooms only ones a year, with an exhibition of:  Fine Art at summer solstice.

Sýnishorn af sýningarskrá:

 

1. Að borði og sæng  (Cohabitation?) 1960-2006

Innsetning

- Málverk: Plexy-gler, þurrpastel ( Stærð: 84 x 65,5 x 5 cm)

- Rafmagnsrör, viður, spegill, plast, siffon, ísaumaður dúkur o.fl. ( Stærð: 172 x 165 x 84 cm)

Sambúð – sambúðarslit – sambúð – slit – slitbúð ?

 

2. Faraldsfoss  (Waterfall of an epidemic) 2006

Innsetning

- Viður, gúmmílistar o.fl (Stærð: 220 x 100 x 1 cm)

Varð til upp úr síendurteknum fréttaflutningi af Fuglaflensunni, sem von bráðar steypist yfir okkur

 

 3. Æðar (Blood vessels) 2005-2006

Málverk

- Akrýl á við (Stærð: 122 x 208 x 2,5 cm)

Draumur drauma minna, þaðan sem ræturnar rekjast; upplitaður og sárum ristur fyrir nýjar æðar; gullæðar. Blóðið fossar í æðum mér.

 

4. Ísl – Enskan (The Icelandic language imprisoned by English) 1996-2005

Innsetning

- Málmur, hattar, gúmmí, plast (Stærð uppsetningar: 110 x 123 x 42 cm)

Þegar skoðað er, hvernig enskan smýgur inn í íslenska tungu og heldur henni bak við lás og slá, berast böndin fljótt að sjálfum okkur. Áttu til orð yfir þetta!

 

5. Lausnarorðið (The keyword) 1993-2005

Innsetning

Kjólar, bindi, þar af eitt ámálað, plexy- gler, svart einangrunarband (Stærð uppsetningar: 500 x 400 x 150 cm)

Jafnrétti. Hvað þarf þar til að bestur árangur náist? Hvað þurfum við til að ná sem bestum árangri hjá sjálfum okkur; í samskiptum við kynsystur okkar og bræður? Finnur þú lausnarorðið?

 

6. Geðfró (Internal talk of comfort) 2005

Málverk

Akryl, viður, plexy-gler, hanastélsstönglar (Stærð: 68,5 x 99,5 x 5 cm)

Huggun í eintali sálar

 

7. Par (Couple) 2006

Skúlptúr - tvískiptur

Viður, plast, vígtönn (Stærð: 117 x 60 x 40 cm)

8. Snjóavetur – sjálfsmynd (Snowy winter – self portrait) 1992-2006

Málverk

Olía á við, plexy-gler, málmur, vatnslitir, strigi (Stærð: 153 x 125 x 7 cm)

 

9. Einelti (Mobbing) 1998-2006

  Innsetning

- Málverk1 Vatnslitir ( Stærð: 43 x 30 x 3 cm)

- Málverk2 Vatnslitir ( Stærð: 43 x 30 x 10 cm)

- Olíumálverk ( Stærð: 25 x 20 x o,5 cm )

- Blýantsteikning ( Stærð: 50 x 40 x 0,5 cm )

- Andlitsgríma úr gipsi

- Klukka á stöpli, títuprjónar o.fl.

(Stærð uppsetningar: 200 x 120 x 80 cm)

10. Spuni (Spontaneous inventions) 2005-2006

 

Rými – ljóð – myndlist  ( Space – poem – visual art)

Yst – Jónas Friðrik – Yst

Innsetning

- Skúlptúr: Harðpappi - tréstífur, vatnslitir

   (Stærð: 218 x 100 x 3 cm)

- Rammi1 strigi, pappír, lakk ( Stærð: 30 x 40 x 2 cm)

- Rammi2 strigi, pappír, lakk ( Stærð: 40 x 30 x 4 cm)

- Rammi3 strigi, pappír, lakk ( Stærð: 50 x 30 x 4 cm)

- Rammi4 strigi, pappír, lakk ( Stærð: 30 x 40 x 2 cm)

- Rammi5 strigi, pappír, lakk ( Stærð: 30 x 40 x 2 cm)

 (Stærð uppsetningar: 218 x 400 x 50 cm)

 Rýmisljóð í mynd

ofbeldi.jpg
bottom of page